Um okkur

H.H.Grimm ehf. er nýtt fyrirtæki sem sér um innflutning, sölu og netverslun hjá fyrirtækinu Steinasteinn ehf. 

Við erum með mesta úrval landsins af orkusteinum og ýmsar garðvörur, svo sem frostþolnar hellur og flísar, blómaker og potta, bekki og gosbrunna ásamt fleiri vörum.

 

Lager: Steinasteinn Ehf. Ormsvöllur 1, Hvolsvöllur. 

 

Sagan okkar: 

Grimmplatten Þýskalandi - Steinasteinn Granda og Hvolsvelli - H.H.Grimm Netverlsun.

1 of 3

Sérpantanir

Hægt er að sérpanta hjá okkur vörur sem ekki eru til á lager né hægt að finna á heimasíðunni okkar.
Sendu okkur skilaboð hér fyrir neðan og við munum veita þér nánari aðstoð.

Hafðu samband