Skip to product information
1 of 2

H.H.Grimm

Eld Calcite - grófur

Eld Calcite - grófur

Regular price 200 ISK
Regular price Sale price 200 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Nafn: Kalsít nafnið er dregið af kalksteini, á grísku chalix = lítill steinn, kalk. Vegna appelsínuguls litar er þessi steinn kallaður appelsínu kalsít. Önnur litaafbrigði eru t.d.: hunangskalsít, grænt kalsít, blátt kalsít osfrv. Indverjar kölluðu steininn „brennandi steinn“ . Þeir töldu að hann drægi svo mikið sólarljós í sig yfir daginn að hann héldi áfram að ljóma á nóttunni. Það ætti líka að reka burt illa anda, þannig var kalsít virtur sem helgur steinn.

Kalsít á að hafa jákvæð áhrif á bein, vöðva og á hann að vera með slakandi áhrif. Hann hjálpar gegn svefnleysi, matröðum og gefur meira innsæi. 

Eigum til ýmis afbrigði af kalsít t.d. Hungangskalsít (sykurberg), Eldkalsít, Appelsínukalsít, grænt og blátt kalsít auka fleiri tegunda.

Myndun: Aðallega aukalega við myndun efnafræðilegs eða lífræns kalksteins

Kristallkerfi: þríhyrnt, Mohs hörku: 3


Uppruna land

Efni

Calcite

Sendingarmáti

Heimsending með Póstinum og Dropp

Við bjóðum uppá heimsendingu um allt land.
Afhendingartími fer eftir landsvæðum og tekur á bilinu 1-3 daga eftir póstlagningu.
Heimsending er innifalinn með Póstinum ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira og með Dropp ef verslað er fyrir 20.000 kr eða meira.
Við bjóðum fría heimsendingu á þyngri vörum ef verslað ef fyrir 10.000 kr eða meira.
Hægt er að lesa nánar hér

Stærð

3-4 cm

Low stock: 12 left

View full details