ILKA Siloxan
ILKA Siloxan
Auðveldar viðhald - nær fram dýpri litum.
Sérhannað efni til að ná fram litum í leirhellum, múrsteinum, flísum, náttúruflísum, hellum og steinsteypu.
Lokar yfirborðinu og hrindir frá óhreinindum.
Eiginleikar:
ILKA-Siloxan er notað til að draga fram og dýpka litina ásat því að vatnsverja náttúruleg byggingarefni með grófu yfirborði, svo sem allar gerðir af steinsteypu, kalksandsteini, múr, náttúruflísum, hellum og flísum. Einnig náttúrusteinum, múrsteinum og leirhellum.
ILKA-Siloxan lokar yfirborðinu og er þannig sérstaklega hannað til að ná fram bestu eiginleikum byggingarefnisins. Það hrindir frá óhreinindum og verndar gegn útfellingum, sveppamyndun og mosa.
ILKA-Siloxan er ekki límkennt.
Á meðan verið er að vinna með efnið er hægt að skola það burt með vatni. Notið ekki á glerjaða bónaða steinfleti. Á slípuðum steinflötum er betra að prófa efnið hvort það er að virka.
Eftir að það er búið að bera ILKA-Siloxan á er ómögulegt að ná því af aftur, þolir vel verðun og frost.
Eldfimt!
Uppruna land
Uppruna land
Þýskaland
Efni
Efni
Siloxan
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Heimsending með Póstinum og Dropp
Við bjóðum uppá heimsendingu um allt land.
Afhendingartími fer eftir landsvæðum og tekur á bilinu 1-3 daga eftir póstlagningu.
Heimsending er innifalinn með Póstinum ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira og með Dropp ef verslað er fyrir 20.000 kr eða meira.
Við bjóðum fría heimsendingu á þyngri vörum ef verslað ef fyrir 10.000 kr eða meira.
Hægt er að lesa nánar hér
Stærð
Stærð
1L eða 10L
Share
Fáar birgðir: 12 eftir
Skoða fullar upplýsingar-
Heimsending
Nánar um sendingarmátaVið bjóðum uppá heimsendingu um allt land, frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr.
-